föstudagur, 27. júní 2008

Skrapp frá

Biðst afsökunar á að hafa skotist á bloggið úr sumarfríinu. Sá að það var ekki tímabært. Guðmundur Gunnarsson er ekki orðinn forseti A.S.Í. svo að það er ekki um annað að ræða en skreppa frá aftur.

2 ummæli:

Sveinn Ólafsson sagði...

Líklega áttu við Guðmund Gunnarsson?

kveðja, Sveinn.

Þráinn sagði...

Já, Sveinn, auðvitað á ég við Guðmund Gunnarsson, nema til sé einhver Gunnar Guðmundsson sem er ennþá jötunefldari í gagnrýni sitt á sjálftökuliðið en Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins.
Ég biðst afsökunar á þessu nafnabrengli sem orðið hefur í höfðinu á mér, sennilega vegna of mikillar inniveru.