laugardagur, 20. desember 2008

Jólalegt eða kreppulegt

Svakalega er jólalegt núna. 


Svo skilst manni á veðurfræðingum að það sé rok og rigning á leiðinni og von á verulega kreppulegum jólum, rétt eins og góðviðrið í hinu gullna sólskini útrásarinnar reyndist skammgott og við tók það gjörningaveður sem nú varir.

Engin ummæli: