miðvikudagur, 24. desember 2008

Jólaóskir

Bestu óskir 

um gleðileg jól,
frið, 
jafnrétti 
og bræðralag
sem mætti þróast 
með hækkandi sól
og fullkomnast í vor
á kosningadag.

Engin ummæli: