laugardagur, 24. janúar 2009

Líka staurblindur?

"Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki rétt að mynda þrátt fyrir veikindi sín og formanns Samfylkingarinnar.

Geir sagði í þættinum Vikulokin í morgun engan annan kost betri en núverandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks eða Samfylkingar. Hvort sem um væri að ræða minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna með hlutleysi Framsóknarflokks, utanþingsstjórn eða þjóðstjórn."

Þessi frétt er fengin að láni af visir.is.

Er maðurinn staurblindur líka?

Engin ummæli: