föstudagur, 9. janúar 2009

Tryggingastofnun til Tortúla

Í hagræðingarskyni hefur heilbrigðisráðherra nú ákveðið að breyta St. Jósefsspítala í einkarekna skurðstofu í Reykjanesbæ.


Næsta skref sem fyrirhugað er í hagræðingarskyni er að flytja Tryggingastofnun til Cayman-eyja með útibú á Tortúla og breyta heilbrigðisráðuneytinu í eignarhaldsfélag.

1 ummæli:

Bjarni sagði...

Það væri við hæfi.

ÞAr eru aurar þjóðarinnar geymdir, að vísu í nafni allskonar eignarhaldsfélaga og alíasum.

Nú er að koma tími á, að biðja þýsku leyniþjónustuna, --sem náði utanum svindlin í Brelín í fyrra og röktu þræðina til nágrannalanda og komust yfir nöfnin á bak við reikningana og færslurnar,--koma hingað og taka við af innlendum ,,rannsakendum" sem eru skildir eða í vinfengi við viðföngin sín flest.

Með kveðju friðarins.

Nafnlausi Bjarni

alías
Miðbæjaríhaldið