þriðjudagur, 6. janúar 2009

Traustur stuðningur

Það er stórkostlegt að frétta að íslenska ríkisstjórnin skuli segjast ætla að styðja málssókn Kaupþings í Bretlandi. Það var náttúrulega ekki sjálfgefið að ríkið styddi sinn eigin banka í þessari nýju útrás.

2 ummæli:

egillhardar sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
egillhardar sagði...

Við ættum öll að vera afar þakklát að ríkisstjórnin sé jafn miskunsöm og fórnfús og raun ber vitni. Það búa ekki allir við jafn gott stjórnarfar.