Ef Samfylking og VG í ráðherrastólamaníu sinni gleypa við því eitraða peði sem Framsókn hefur boðið þeim og smíða minnihlutastjórnina Mökkurkálf - mun Sjálfstæðisflokkur ekki þurfa að kvíða úrslitum í næstu alþingiskosningum.
Starfsstjórn utanþings er eina glóran í stöðunni; það sjá allir sem ekki eru með ráðherraveikina.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli