miðvikudagur, 7. janúar 2009

Hvað þarf marga hagfræðinga?

Geta 32 hagfræðingar haft á röngu að standa?

Eða geta 32 hagfræðingar ekki haft á röngu að standa?

Hvað þarf marga hagfræðinga til að hafa á röngu að standa?

2 ummæli:

Bjarni sagði...

Veldu tölu,--bara euinhverja tölu.

mibbó
nafnlausi Bjarni

egillhardar sagði...

Hvað þarf yfirleitt marga hagfræðinga?