sunnudagur, 30. mars 2008

AFSÖKUNARBEIÐNI

Afsökunarbeiðni til lesenda!
Ég á í tölvuvandræðum með leturgerðir, myndir, myndastærðir og ótal margt fleira vegna fákunnáttu minnar og heimsku í tölvunotkun.
Ég er sjálfmenntaður í þessum fræðum og á þess vegna að geta gert þetta. Og það mun takast á endanum.
PS. Myndin af ISG í næstu grein hér á eftir er ekki af ISG og ég bið hlutaðeigandi velvirðingar á því.
Þráinn
 
    "When people talk of the freedom of writing, speaking or thinking I cannot choose but laugh. No such thing ever existed. No such thing now exists; but I hope it will exist. But it must be hundreds of years after you and I shall write and speak no more."
       -- John Adams

Engin ummæli: