sunnudagur, 30. mars 2008

Fljótir að fatta hlutina!

Geir: Uppsveiflunni lokið

Geir Haarde og Davíð Oddson gleðjast yfir góðum árangri

Geir H. Haarde, forsætisráðherra flutti ávarp á ársfundi Seðlabankans í dag þar sem hann sagði allt benda til þess að nú væri lokið að sinni mikilli uppsveiflu í íslensku efnhagslífi.

Þetta kallar maður að fylgjast vel með hlutunum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nú var ég alls ekki viss um að henni væri lokið en fyrst FORINGINN segir það þá er henni lokið. Takk Geir Harði.

Þráinn sagði...

Þessi mjúki maður er sennilega hörkutól inn við beinið eða vel giftur.