laugardagur, 29. mars 2008

Óþarfi að gera manni bylt við

Hlynur Hallsson skrifar á boggi sínu:

Sverrir Hermannsson er snillingur

456015A Og þá er ég auðvitað að tala um Sverri Hermannsson smíðameistara og safnara á Akureyri.

 

Ég hélt þú ættir við einhvern allt annan Sverri Hermannsson. Er ekki óþarfi að gera manni svona bylt við?

Engin ummæli: