sunnudagur, 30. mars 2008

Bíbí bloggar - af sama eldmóði og ævinlega

Dagbókin

Laugardagur, 29. 03. 08.

Nú er kominn tími til að taka saman föggur sínar hér í Chile og búast til heimferðar. Flugið verður langt, tæpir 14 tímar, til Parísar.

 

Success is the ability to go from failure to failure without losing your enthusiasm.
Winston Churchill

(Velgengni felst í hæfileikanum til að gera hvert klúðrið á fætur öðru án þess að láta það á sig fá).

Engin ummæli: