Innlent| mbl.is | 30.3.2008 | 17:40
Græn skilaboð flokksstjórnar
Flokkstjórn Samfylkingarinnar sendi frá sér græn skilaboð þar sem ríkisstjórnin er hvött til að vinna að atvinnuuppbyggingu sem byggist á þekkingu, hátækni og virðingu við sjónarmið náttúru- og umhverfisverndar.
Græn skilaboð frá flokksstjórn benda til þess að óhætt sé að halda dagpeningatúrum utanríkisráðuneytisins áfram enn um sinn.
Gul skilaboð merkja að ljúka eigi við þá dagpeningatúra sem þegar hafa verið hafnir.
Rauð skilaboð merkja að drífa sig heim í hvelli og bíða fyrirmæla innandyra.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli