laugardagur, 29. mars 2008

Beðið eftir Bardot

Boðað til fundar með Al Gore

Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og Nóbelsverðlaunahafi, flytur fyrirlestur á opnum fundi um umhverfismál sem haldinn verður á vegum Glitnis og Háskóla Íslands í Háskólabíói að morgni þriðjudagsins 8. apríl  kl. 8:00.

 

Af því að maður hefur ekki efni á að veita sér allt sem mann langar í ætla ég að sleppa skemmtikröftunum Bob Dylan og Al Gore og bíða því að ofurstjarnan Brigitte Bardot komi hingað til að ræða um selveiðar.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, þegar maður veltir málinu fyrir sér í alvöru, þá er örugglega miklu skemmtilegra að fara á Bardot en Dylan eða Gore.