laugardagur, 29. mars 2008

Nostradamus og DeCode

DeCode hluturinn aldrei lægri

Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur aldrei verið lægra en nú - frá því félagið var skráð á bandaríska Nasdaq-markaðinn. Hluturinn stendur nú í 1,56 Bandaríkjadölum. Áður hafði hluturinn lægst farið í 1,60 dali en það var í september 2002.

 

Um þetta fjallaði Spámaðurinn Nostradamus einu sinni endur fyrir löngu í spádómskviðu sinni um framtíð mannkynsins.

Vefslóðin er: http://www.snerpa.is/net/nostri/nostr3.htm#lei%F0toginn

Hið víðlenda og volduga ríki flyst
yfir til vanmáttugs og lítilvægs lands
sem mun fljótlega vaxa að áhrifum.
Til þessa litla lands fer hann
og leggur frá sér veldissprotann.

Le grand Empire sera tost translaté
1En lieu petit, qui bien tost viendra croistre,
Lieu bien infime d'exigue comté,
Où au milieu viendra poser son sceptre.
I:32
 
 

Engin ummæli: