mánudagur, 31. mars 2008

Ekki öll von úti: Tvennskonar vandi er ekki jafnillkynjaður eins og þrenns konar vandi og einskonar vandi

Geir: Tvennskonar vandi í efnahagsmálum

Geir H. Haarde, forsætisráðherra. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á Alþingi í dag, að vandinn í efnahagsmálum væri tvennskonar: alþjóðleg lausafjárkreppa og að upp hefði komið óvæntur skortur á gjaldeyri, sem hefði haft það í för með sér að krónan hefði fallið.
 
Það hljóta að vera góðar fréttir að vandinn sé aðeins tvenns konar, því að mun erfiðara er að fást við einskonar vanda, þrenns konar vanda og margvíslegan vanda.

Engin ummæli: