sunnudagur, 30. mars 2008

Þetta kusum við

Guðni segir stjórnvöld hafa sofið

mynd 

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segir stjórnvöld hafa sofið á efnahagsverðinum.

     "Democracy is a device that insures we shall be governed no better than we deserve."

(Lýðræði er leið til að tryggja að við fáum ekki betri stjórn en við eigum skilið).
      George Bernard Shaw

Engin ummæli: