mánudagur, 31. mars 2008

Litli slommlordinn með eldspýturnar

Rvk: Eigendur kumbalda sektaðir?

Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segist ekki geta betur séð en að eigendur niðurníddra húsa við Hverfisgötu vilji að húsin standi auð. Hann boðar að lagðar verði dagsektir á eigendur húsanna ef þeir gera ekkert á lóðinni.

Eldspýtnastokk og steinolíubrúsa, áhrifaríkustu áhöldin í reykvískum skipulagsmálum, er hægt að fá minna en þúsundkall, svo að erfitt er að hafa samúð með framtaksleysi slommlordanna.

Engin ummæli: