sunnudagur, 30. mars 2008

Kínverjar mótmæla mannréttindabrotum Íslendinga

Mannréttindabrotum mótmælt

 
Baráttubolur Jóns Sæmundssonar var frumsýndur.

Baráttubolur Jóns Sæmundssonar var frumsýndur. mbl.is/Guðmundur Rúnar

"Um sextíu manns efndu til mótmæla fyrir utan Kínverska sendiráðið í Reykjavík klukkan eitt í dag. Forsvarsmaður hópsins sagði að verið væri að stofna samtökin Vinir Tíbets sem vilja vekja athygli á mannréttindabrotum Kínverja í Tíbet."

Líklegt er að Kínverjar muni mótmæla mannréttindabrotum Íslendinga á meðan á Ólympíuleikum stendur með því að starfsmenn leikanna klæðist mannréttindabolum Jóns Sæmundssonar uns íslenska ríkisstjórnin hefur afnumið fiskveiðikerfið sem Mannréttindadómstóllinn dæmdi ólöglegt og eftirlaunakerfi þingmanna sem þjóðin, Samfylkingin og Vinstrigrænir plús Jón Magnússon dæmdi ósiðlegt.

Engin ummæli: