sunnudagur, 30. mars 2008

Viðurkenna að hafa ráðið John Cleese

Kaupþing segist ekki hafa veikt krónuna

mynd

Kaupþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem vísað er á bug orðrómi þess efnis að bankinn hafi vísvitandi reynt að stuðla að veikingu krónunnar. Viðurkenna þó að hafa ráðið John Cleese í vinnu.

1 ummæli:

Þráinn sagði...

Vonandi hafa þeir gert upp við Cleese í íslenskum krónum. Annars fellur hann undir grun að vera einn hinna "óprúttnu aðila".