mánudagur, 31. mars 2008

Krútstjov: Stjórnmálamenn eru alls staðar eins
Kristján Möller samgönguráðherra og Ólafur læknir borgarstjóri hafa nú ákveðið að byggja nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli - sem á að leggja niður um svipað leyti og byggingin verður vígð.

Til gamans kalla þeir flugstöðvarbygginguna samgönguhús.

Nikita Krútstjov, reyndur stjórnmálamaður, hafði þetta um málið að segja:

Politicians are the same all over. They promise to build a bridge (flugstöð) even where there is no river (flugvöllur).

Nikita Khrushchev (1894 - 1971)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

LOL...

Þráinn sagði...

Kaldhæðinn ertu, kæri nafnlaus minn.