sunnudagur, 30. mars 2008

Mynd af sigurvegaranum

Ef allt í tölvuheimum gengur að óskum birtist hér mynd af latasta þingmanni Þýskalands sem hefur nýlega sagt af sér þingmennsku fyrir leti sakir.
Maðurinn heitir Carl-Eduard von Bismarck og er af góðum ættum og ætti því hugsanlega að geta komist að hjá utanríkisþjónustunni í Þýskalandi ef þar gilda svipaðar reglur og hér á landi.

Engin ummæli: