sunnudagur, 30. mars 2008

Prestur á nektarbúllu

 

Vísir, 30. mar. 2008 11:18

Prestur sem hvarf fannst á nektarbúllu

mynd

Prestur sem saknað var í New York fannst um helgina á nektarbúllu í Ohio.

Presturinn fór að heiman á miðvikudag og sagði þá konu sinni að hann ætlaði með tölvu heimilis þeirra í viðgerð. Er hann kom ekki heim aftur um kvöldið lét konan lögregluna vita.

 

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Var þetta íslenskur prestur?

Nafnlaus sagði...

Já. Íslenskur prestur á eftirlaunum.

Þráinn sagði...

Errare humanum est, segir kirkjan. Og nektarbúllur eru ekki stærsta vandamál vígðra manna.