mánudagur, 31. mars 2008

Skyggnilýsing í Seðlabankanum: Prúttnir greindir frá Óprúttnum

Vísir, 28. mar. 2008 17:43

Davíð vill alþjóðlega rannsókn á atlögu óprúttinna miðlara

mynd Davíð Oddson, Seðlabankastjóri sagði í ræðu sinni á ársfundi bankans í dag að til álita komi að gera alþjóðlega rannsókn á því sem hann kallar tilræði við heilbrigð fjármálakerfi. Davíð sagði að nú stæði yfir atlaga óprúttinna aðila gegn íslenska ríkinu og innlendum bönkum.
 
Með innsæi getur Seðlabankastjóri greint prúttna miðlara frá óprúttnum og leiðbeint Saksóknara við rannsókn á hinum óprúttnu.

Engin ummæli: