sunnudagur, 30. mars 2008

Dan Quayle kemst ekki á fundinn í Háskólabíói

Fullbókað á fundinn með Al Gore í Háskólabíó

mynd

Fullbókað er á opinn fund um umhverfismál með Al Gore fyrrum varaforseta Bandaríkjanna í Háskólabíói þriðjudaginn 8. apríl næst komandi.

Því miður mistókst að fá Dan Quayle fyrrum varaforseta Bandaríkjanna til að flytja erindi á fundinum, en hann var maðurinn sem sagði á svo einfaldan hátt:

"It isn't pollution that's harming the environment. It's the impurities in our air and water that are doing it." (Það er ekki mengun sem skaðar umhverfið. Það eru óhreinindi í loftinu okkar og vatni sem valda því).
       

Engin ummæli: