sunnudagur, 30. mars 2008

Seðlabankinn kaupir gildru fyrir spákaupmenn

Viðskipti | Morgunblaðið | 29.3.2008 | 19:43

Seðlabankinn leggi gildru fyrir spákaupmennina?

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is

"Sé raunin sú að óprúttnir spákaupmenn reyni vísvitandi að þrýsta niður gengi krónunnar og íslenskra hlutabréfa er hugsanlegt að hægt sé að leggja fyrir slíka kóna gildru, að sögn blaðamanns Financial Times að því er fram kemur í grein sem birt er í blaðinu."




Myndin er einmitt af ódýrri gildu sem er talin henta vel fyrir minniháttar gjaldmiðla.

Engin ummæli: