Þótt erfitt ástand vofi yfir þjóðinni er samt ástæðulaust að vera kvíðin(n). Eins og ráðamenn segja munu efnahagsmálin leysast af sjálfum sér.
Rannsókn sem gerð var árið 2006 í Bandaríkjunum leiddi í ljós að yfirgnæfandi fjöldi Bandaríkjamanna er þeirrar skoðunar að heimsendir sé á næsta leiti, ef ekki á þessu ári, þá á því næsta.
Með þetta í hugi verða Davíð Oddsson, Hannes Hólmsteinn, Haraldur Blöndal, Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún, heiladauð stjórnarandstaða, sofandi blaðamenn og lélegt grænmeti í verslunum aðeins að minniháttarvandamálum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli