mánudagur, 31. mars 2008

Heimsendir og minni háttar vandamál

Þótt erfitt ástand vofi yfir þjóðinni er samt ástæðulaust að vera kvíðin(n). Eins og ráðamenn segja munu efnahagsmálin leysast af sjálfum sér.
 
Rannsókn sem gerð var árið 2006 í Bandaríkjunum leiddi í ljós að yfirgnæfandi fjöldi Bandaríkjamanna er þeirrar skoðunar að heimsendir sé á næsta leiti, ef ekki á þessu ári, þá á því næsta.
 
Með þetta í hugi verða Davíð Oddsson, Hannes Hólmsteinn, Haraldur Blöndal, Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún, heiladauð stjórnarandstaða, sofandi blaðamenn og lélegt grænmeti í verslunum aðeins að minniháttarvandamálum.
 

Engin ummæli: