Jón Baldvin vill nýja áhöfn í Seðlabankann
Jón Baldvin Hannibalsson segir að tími sé kominn til að setja  nýja áhöfn við stjórn Seðlabankans. Þar eigi fagmenn að stjórna í brúnni en ekki  fyrrum pólitíkusar.
     "If you see a snake, just kill it - don't appoint a committee on  snakes." Ef þú sérð snák, dreptu hann bara - ekki setja á fót  slöngunefnd.
H. Ross Perot
H. Ross Perot

 
 


1 ummæli:
Það er ekki einusinni búið að skipa nefnd í málið.
Skrifa ummæli