mánudagur, 31. mars 2008

Miðnæturákall: Einar K. Guðfinnsson í sálarkreppu

Flokssystkinin tala í kross

Það getur stundum verið erfitt að vera sjálfum sér samkvæmur. Sérstaklega ef það felur í sér að menn verða að halda á lofti óvinsælum skoðunum í bland við þær sem til vinsælda geta fallist.

* Flokssystkinin - á augljóslega að vera Flokkssystkinin.

** Kross - getur haft mjög víðtæka merkingu.

Engin ummæli: