föstudagur, 16. maí 2008

BB, Winston og lýðræðið

BB er sjálfum sér líkur. Nú er hann á móti þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsviðræður. Enda má til sanns vegar færa að fólk sem margoft hefur kosið BB á þing getur átt til að gera undarlega hluti í kjörklefanum.


Winston Churchill sálugi pældi líka heilmikið í lýðræðinu og sagði meðal annars þetta:

"The best argument against democracy is a five-minute conversation with the average voter."

"A pessimist sees the difficulty in every opportunity; an optimist sees the opportunity in every difficulty."

"There is no such thing as public opinion. There is only published opinion."

"However beautiful the strategy, you should occasionally look at the results."

"Democracy is the worst form of government except all the others that have been tried."

Engin ummæli: