sunnudagur, 11. maí 2008

Postulasaga


“Og nú var kominn hvítasunnudagurinn, voru þeir allir saman komnir á einum stað; og skyndilega varð gnýr af himni, eins og aðdynjanda sterkviðris, og fyllti allt húsið, sem þeir sátu í; og þeim birtust tungur, eins og af eldi væru, er kvísluðust og settust á einn og sérhvern þeirra; og þeir urðu allir fullir af heilögum anda og tóku að tala öðrum tungum, eins og andinn gaf þeim að mæla.”

Postulasagan, 2. kapítuli, vers 1-4.

Þannig var það nú á þeim tíma.


4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Og er ekki ætlast til að menn trúi þessu eins og nýju neti á okkar tímum? Án heilags anda á hvítasunnu - engin kristin kirkja. Og er þetta ekki svipað með upprisuna. Eiga menn ekki að trúa því að þriggja gamalt lík spretti upp frá dauðum eins og ekkert sé. Án upprisu - engin kristni og engin frelsun.

Þráinn sagði...

Kæri Sigurður.
Án gamans - ekkert líf.

Nafnlaus sagði...

Án ímyndunarafls - ekkert gaman.

Balzac.

Þráinn sagði...

Que sais-je? sagði de Montaigne, "hvað veit ég?"