fimmtudagur, 15. maí 2008

Manngildishugsjónin


Manngildishugsjónin lifir. En efnahagsmálin hljóta að hafa ákveðinn forgang þar til í næsta lífi.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hefur það hvarflað að þér að manngildishugsjónin og efnahagsmálin séu afar tengdir hlutir?

Þráinn sagði...

Já, reyndar er ég ekki algjör fábjáni, Guði sé lof. Allt tengist. Spurningin er um forgangsröðun.