laugardagur, 10. maí 2008

Hraðbankakrísa


"Hundruð þúsundum króna hefur verið rænt úr hraðbönkum hér á landi undanfarinn sólarhring, eftir því sem fram kom í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins."


Það er ekki nóg með að bankarnir séu á hausnum heldur eru hraðbankarnir líka í hættu.

Engin ummæli: