sunnudagur, 18. maí 2008

Greiningardeildir og Lottóið


"Enginn var með allar lottótölur réttar og verður fyrsti vinningur, sem var rúmar 13,6 milljónir króna, því fimmfaldur næst. Einn var með fjórar tölur réttar auk bónustölu og fær 226 þúsund krónur. Lottótölurnar voru 11, 15, 18, 26 og 27 og bónustalan var 3. Jókertölurnar voru 9 - 5 - 3 - 9 - 3."


Merkilegt að greiningardeildir bankanna skuli ekki spreyta sig í Lottóinu, svo talnaglöggar sem þær eru.

Engin ummæli: