Geir H. Haarde, forsætisráðherra, á von á því að síðustu hækkanir Seðlabankans á stýrivöxtum hafi fljótvirkari áhrif en áður. Hann býst við því að þar geti menn snúið sér að vaxtalækkunum á næstu mánuðum.
Það er þá ekki ástæða til að hafa frekari áhyggjur af þessu.
Svo er líka skýrt frá því á fréttavef RÚV ohf. að nyt í kúm hafi aukist um 25% á síðustu árum. Það er góðs viti að beljurnar skuli hafa tekið sinn þátt í vaxtaátaki Seðlabankans.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli