„Aukin harka einkennir heim afbrota hér á landi. Jafnframt er ljóst að starf lögreglu er nú mun hættulegra en áður var," segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir aðstoðarríkislögreglustjóri um stöðu þessara mála hér á landi í Fréttablaðinu.
Predikun aðstoðarríkislögreglustjóra virðist vera að hræða fólk með því að erlendar glæpamafíur séu að koma sér upp aðstöðu hér á landi og sendifulltrúum, eins og er siður allra kapítalískra samfélaga sem trúa á alþjóðavæðingu og markaðssókn.
Lögregla víða um heim hefur komist að þeirri niðurstöðu að taser (þótt þetta sé sniðugt áhald) dugir ekki til að fækka alþjóðlegum glæpasamtökum.
1 ummæli:
Þetta myndbrot sýnir svo enginn vafi leikur á að íslenskum lögreglumönnum (eða öðrum) er ekki treystandi fyrir Taser:
http://69.is/openlink.php?id=128306
Skrifa ummæli