þriðjudagur, 13. maí 2008

Góður draumur


Mig dreymdi í nótt að þetta færi allt saman einhvern veginn og mestan part vel að lokum.


Ekki síst ef fólk verður duglegt að blogga.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið vona ég að þú sért berdreyminn;o)

KV Agnes

Þráinn sagði...

Kæra, Agnes. Ég held að draumar séu tjáningarform og þess vegna jafnmikið að marka þá eins og til dæmis skáldsögur og bíómyndir. :-)