Annaðhvort verður eftirlaunaósóminn afnuminn UNDANBRAGÐALAUST eða Valgerður Bjarnadóttir verður næsti formaður Samfylkingarinnar.
Og helst hvorttveggja.
Reyndar má líka hugsa sér að Alþingi hafi forgöngu um að leggja niður allt siðferði í landinu, líka það kristilega svo að það verði ekki vandamál.
1 ummæli:
Enginn formaður jafnaðarmannaflokks, enginn jafnaðarmannaflokkur sem rís undir nafni, getur lagt fram frumvarp um lífeyrismál eins og það sem Ingibjörg hefur boðað.
En Ingibjörg og Geir ætla sem sagt nú að klína almenningi dálitla smjörklípu að sleikja. Tilraun nr. tvö eða þrjú.
Valgerður Bjarnadóttir varaði við þessu. Sjá:
http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1112177
Og það hafa fleiri gert:
http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1113187
Rómverji
P. S.
Er að hlusta á formann þingflokks Samfylkingarinnar, Lúðvík Bergvinsson, í sjónvarpi rétt sem stendur. Það er átakanlegt.
Skrifa ummæli