laugardagur, 17. maí 2008

Minniháttar græðgi

"Vísir, 16. maí. 2008 08:20

Risastórar kyrkislöngur ógna nú lífríki Flórída

mynd

Risastórar kyrkislöngur ógna nú lífríki Flórída. Þær geta gleypt hund í heilu lagi og fregnir hafa borist af einni slöngu sem reyndi að gleypa krókudíl."

Þetta er nú ekki mikil græðgi miðað við ákveðin fyrirbæri á Íslandi.

Engin ummæli: