Grunaður um að hafa kveikt í sumarbústað
Karlmaður, sem var fluttur á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kom upp í sumarbústað í Miðfellslandi við Þingvallavatn aðfararnótt sunnudags, er grunaður um að hafa kveikt í bústaðnum.
Það er óvenjuleg vinnuaðferð hjá brennuvargi að drífa sig ekki út úr byggingunni sem hann hefur verið að kveikja í. Er hugsanlegt að þarna sé um stjórnmálamann að ræða?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli