þriðjudagur, 15. apríl 2008

Samúðaryfirlýsing v. Berlusconi

Erlendu fréttirnar eru stundum ekki síður skelfilegar en þær innlendu.
Ítölum virðast vera mislagðar hendur í pólitík eins og þeir eru þó góðir í fótbolta. Nú eru þeir búnir að kalla yfir sig Berlusconi á nýjan leik. Í samúðarskyni finnst mér koma til greina að hafa Davíð áfram í Seðlabankanum.

P.S. Ég er bara að grínast. Svokallað grátt gaman.

Engin ummæli: