föstudagur, 4. apríl 2008

Göng til Vestmannaeyja?

Dularfullur þjófnaður á steypurörum - lögregla gáttuð

ror1.jpg

Fréttablaðið segir í dag frá dularfullum þjófnaði á steypumótum frá Grandagarði, en
verktakinn, Hannes Þór Baldursson, sem ætlaði að nota rörin segir þjófana þurft að fara tvær ferðir á vörubíl með þýfið.

Helst dettur manni í að einkaaðilar hafi í huga að nota rörin til að gera tveggja akreina "skriðgöng" til Vestmannaeyja.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, en hver gæti hafa stolið rörunum?

Einhverjar tillögur?

Rómverji (nei, ekki ég. Þetta er bara undirskrift)

photo sagði...

Góð hugmynd - einkaframtakið klikkar ekki frekar en fyrri daginn :)

Þráinn sagði...

Menn verða að bjarga sér.