Björgólfur Thor Björgólfsson er í 29. sæti á lista yfir ríkustu menn Bretlands sem Sunday Times birtir í dag. Ég er hins vegar númer eitt á listanum yfir ríkustu íbúa við Fischerssund í Reykjavík og borga skattana mína glaður.
sunnudagur, 27. apríl 2008
Máttarstólpar þjóðfélaga
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Er verið að selja Fríkirkjuveg 11+ hallargarðinn, manni sem hefur ekki rænu eða vilja til að vera skráður á íslandi til að sleppa við að borga skattana sína?
Þetta sýnir bara hvað maðurinn er skynsamur og mikill Novator, og þetta með Hallargarðinn - það er skiljanlegt að svona maður vilji ekki vera með pöpulinn liggjandi á gluggunum hjá sér.
Það er reyndar ný stefna í borgarmálum að selja torg, garða og opin svæði - og býður upp á mikla möguleika í Hljómskálagarðinum, Arnarhóli og svo ætti ekki að vera vandamál að byggja notaleg hús úti í tjörninni.
Skrifa ummæli