föstudagur, 25. apríl 2008

Lausmælgi Breta veldur vandræðum

Í dag höfðu Bretar það eftir Geir H. Haarde að hann hafi trúað Gordon Brown fyrir því að sig blóðlangi til að ganga í Evrópusambandið.
 
Þetta var að vísu fúslega dregið til baka af breska forsætisráðuneytinu, þegar óskað var eftir því, enda eru fá fordæmi fyrir því að skýra almenningi satt frá umræðum ráðamanna um framtíð þjóða.
 
 

Engin ummæli: