þriðjudagur, 8. apríl 2008

Veldur kvótakerfið heimshlýnun?

Sjávarútvegsráðherra: Ekki útilokað að hlýnun hafi áhrif á þorskstofninn

"Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir að ekki sé útilokað að hlýnun sjávar undanfarin ár hafi haft áhrif á þorskstofninn við Ísland."


Enn ein tímamótayfirlýsingin frá þessum "djúp"vitra stjórnmálamanni.

Hvað kemur næst:

Að kvótakerfið hafi haft áhrif á hlýnun?
Að hlýnun hafi haft áhrif á kvótakerfið?

Engin ummæli: