fimmtudagur, 3. apríl 2008

Gangandi Makedónar spara þotuleigu

Makedónar gengu af NATO-fundi

Sendinefnd Makedóníu gekk af leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í dag eftir að aðildarríki neituðu að bjóða Makedóníumönnum aðild að bandalaginu vegna óútkljáðrar nafnadeilu þeirra og Grikkja.

Svo heppilega vildi þó til að ekki þurfti að kaupa einkaþotu undir Makedónana. Það var stutt fyrir þá að fara svo að þeir gátu gengið heim af fundinum.

Engin ummæli: