fimmtudagur, 24. apríl 2008

Fjölmiðlaæsingur

Ummæli sjónvarpskonunnar frá í gær munu lifa áfram í sögu og ljóði:


„Ég gæti fengið einhvern til að kasta eggjum á meðan við erum læv ...“

Þetta rifjar upp spurningu blaðamannsins sem var að mynda rútufarm af belgískum nunnum sem stríðsmenn í Kongó höfðu hitt á förnum vegi:

"Anybody here who's been raped an speeks English?"
(Nokkur hér sem hefur verið nauðgað og kann ensku?)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Í kvikmynd Emirs Kusturica, sem heitir á ensku Life is a Miracle, er ógleymanleg paródía á sjónvarps–hypið í kringum dramatíska atburði (sem eggjakast er nú svo sem ekki).

Nafnlaus sagði...

http://andresm.eyjan.is/wp-content/uploads/2008/04/laraomars.mov