fimmtudagur, 3. apríl 2008

Háskóli með svartan blett á tungunni

Segir Hannes hafa logið að þjóðinni

mynd
MYND/GVA

    „Ef nemendur eru reknir fyrir að stela úr verkum annarra og gera þau að sínum þá hlýtur það sama að ganga yfir kennara..."

    Að þessu spyr Guðný Halldórsdóttir sem ásamt fleirum undrast aðgerðaleysi Háskóla Íslands í máli hins nýdæmda prófessors Hannesar Hólmsteins.

    Þetta er flókin spurning sem Háskóli Íslands mun eiga í erfiðleikum með að svara, því að þótt allir séu jafnir eru sumir jafnari en aðrir.

   

 

Engin ummæli: