fimmtudagur, 3. apríl 2008

Seðlabankinn: "The More, The Merrier"


Næsti aðstoðarmaður Davíðs


Örn Úlfar Sævarsson hefur sett fram athyglisverða hugmynd:


"Mugabe í Svörtuloft?

Mugabe hefur í fyrsta skipti viðurkennt ósigur í forsetakosningum í Simbabve. Heyrst hefur að sinniskiptin séu vegna þess að hann hafi fengið atvinnutilboð frá ónefndum Seðlabanka."

Þetta hefur ekki fengist staðfest en mannauðsstjóri ríkisstjórnarinnar hafði þetta um málið að segja:

"The more, the merrier"

Síðasti aðstoðarmaður Davíðs, Illugi Gunnarsson, er nú kominn á þing fyrir Flokkinn.

Engin ummæli: