föstudagur, 4. apríl 2008

Að klóra Albaníu á bakinu

Framboð til Öryggisráðs SÞ: Albanía heitir Íslandi atkvæði

mynd
Lulzim Basha

"Þið eigið okkar stuðning vísan," svaraði Lulzim Basha, utanríkisráðherra Albaníu, spurningu Fréttablaðsins um afstöðu albanskra stjórnvalda til framboðs Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna."

Ef maður klórar Albaníu á bakinu kýs Albanía mann í öryggisráðið.

Engin ummæli: